Fjölskyldualbúm
Prince Polo

Skemmtilegur sumarleikur þar sem flottustu myndirnar fá glæsileg verðlaun.

Þú tekur frumlega og flotta sumarmynd þar sem Prince Polo kemur við sögu, velur þér flokk til að senda inn í og hleður þeim upp í gegnum appið á asbjorn.is/princepolo

Heppnir þátttakendur og hæfileikaríkir ljósmyndarar eiga möguleika á glæsilegum verðlaunum. Aðalverðlaun verða dregin út 15. ágúst.

  • 10 miðar á Justin Timberlake og ævintýraleg skemmtun í heilan dag að auki.
  • Besta sumarmyndin: Weber Q 3200 grill.
  • Besta sjálfsmyndin: iPhone 5c.
  • Besta fjölskyldumyndin: Gjafabréf frá Arctic Adventures að verðmæti 100.000 kr.
  • Tveir miðar á Justin Timberlake verða einnig dregnir út í hverri viku í sumar.

Vertu með í allt sumar!

Það er einfalt að taka þátt í leiknum. Þú sækir appið á Appstore eða Google Play í símann, tekur góða mynd, deilir á vini og fjölskyldu og safnar stigum.eða sendu inn mynd í gegnum tölvuna þína!

1
Skráðu þig inn á Facebook til að virkja aðganginn þinn.

2
Notaðu appið eða þennan vef til þess að setja inn frumlega og flotta mynd þar sem Prince Polo kemur við sögu.

3
Til að auka möguleika á vinningi getur þú hvatt vini þína á Facebook til að gefa þér stig og deila myndum til vina og vandamanna.

4
Þær myndir sem fá flest stig eiga möguleika á vinningi og einnig verða verðlaunaðar bestu myndir að mati dómnefndar.
Engar myndir